Stjörnuljósakvöld, árleg innanfélagsskemmtun leikfélagsins var haldin laugardaginn 4. jan. Vegleg dagskrá var í boði, sex leikþættir og tvo tónlistaratriði. Félagsmenn nutu atriðanna og áttu síðan ánægjulega stund við spjall, dans og önnur skemmtilegheit.

Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru á Stjörnuljósakvöldi.