Samkeppni um merki

Í tilefni 50 ára afmælis leikfélagsins mun Leikfélag Kópavogs standa fyrir samkeppni um nýtt merki félagsins. Í verðlaun fyrir besta merkið fær viðkomandi 15.000 krónur og frítt á allar sýningar félagsins á áfmælisárinu. Stjórn leikfélagsins mun tilkynna úrslit úr samkeppninni þann 30. desember næstkomandi.

0 Slökkt á athugasemdum við Samkeppni um merki 478 12 nóvember, 2006 Fréttir, Innra starf nóvember 12, 2006

Sýningadagatal

ágúst 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31