Samlestur verður haldinn miðvikudag 22. nóv. fyrir uppsetningu á leikriti eftir áramót. Viðburðurinn verður í Leikhúsinu að Funalind 2 og hefst kl. 20.00. Þar verður upplýst hvaða verki við ætlum að koma á fjalirnar og væntanlegur leikstjóri sem ekki verður upplýst með hér,  stýrir síðan samlestri. Þetta er allt mjög dularfullt og ég hef aldrei vitað aðra eins ósvífni!

Munið bara að allir sem hafa áhuga á að taka þátt, hvort sem er á sviði eða utan þess eru velkomnir!

Mæting kl. 20.00, studdvíslega!