Samlestur á nýju verki 4. des

Samlestur á nýju verki 4. des

Boðað er til samlesturs á nýju íslensku leikverki hjá Leikfélagi Kópavogs, miðvikudaginn 4. des. kl. 20:00. Félagsmenn og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta. 
Æfingar hefjast 6. janúar.

0 Slökkt á athugasemdum við Samlestur á nýju verki 4. des 242 01 desember, 2019 Fréttir desember 1, 2019

Stiklur úr sýningum