Samlestur á Rúa og Stúa

Leikfélag Kópavogs boðar til fyrsta samlesturs á barnaleikritinu Rúa og Stúa fimmtudaginn 29. janúar næstkomandi kl. 19.30. Leikstjóri er Hörður Sigurðarson.
Gamlir sem nýir félagar eru hvattir til að mæta. Þörf er á félögum í ýmis störf við uppsetninguna, hvort sem er á sviði eða utan þess.

0 Slökkt á athugasemdum við Samlestur á Rúa og Stúa 522 27 janúar, 2009 Fréttir janúar 27, 2009

Stiklur úr sýningum