Samlestur og aukasýningar á Snertu mig – ekki!

Samlestur og aukasýningar á Snertu mig – ekki!

Spennandi tímar í leikhúsinu á næstunni.

Snertu mig – ekki! sem frumsýnd var þann 16. september, hefur verið leikin fyrir fullu húsi. Sýningin hefur fengið frábæra dóma.

Aukasýningar eru komnar í sölu, 5. og 8. október. Miðasala, www.kopleik.is

Útvarspsleikhús: Leikfélagið boðar til samlestur sunnudaginn 2. október, kl. 10 í Leikhúsinu Funalind 2. Félagsmenn sem hafa hug á að taka þátt og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta.

Nýtt íslenskt barnaleikrit, Leitin að sumrinu, verður frumsýnt þann 14. október.

Barna- og unglinganámskeiðin eru komin á fullt.

Leiklistarnámskeið fyrir fullorðna hefst nú í byrjun október.

Hlökkum mikið til að upplifa frábært afmælisár með ykkur öllum.

Fylgist vel með okkur áfram!

 

0 Slökkt á athugasemdum við Samlestur og aukasýningar á Snertu mig – ekki! 1518 30 september, 2016 Fréttir september 30, 2016

Stiklur úr sýningum