Leikfélag Kópavogs – Skilmálar

Almennt
Leikfélag Kópavogs áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á miða fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

Afhending miða
Allir miðar eru sendir rafrænt í uppgefið netfang. Kaupandi er ábyrgur fyrir að gefa upp rétt netfang við kaup.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Kaupandi hefur rétt til að hætta við kaup, t.d. ef forföll verða. Vinsamlegast hafið samband við Leikfélag Kópavogs í netfang midasala@kopleik.is með spurningar.

Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Skattar og gjöld
Miðasala er ekki VSK- skyld.

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.


English:
Terms and Conditions

General
Leikfélag Kópavogs reserves the right to cancel orders, to change prices and to change tickets being sold, without notice. Orders may require confirmation by phone.

Ticket delivery
All tickets are sent electronically to the supplied e-mail address. Buyer is responsible for supplying the correct e-mail address.

Cancellation right / right to return and refund
Buyer has the right to cancel purchase if legitimate reasons arise. Please contact Leikfélag Kópavogs at netfang midasala@kopleik.is if tehre are questions regarding this.

Price
Please notice that the price on the internet can change without notice.

Taxes and fees
All prices on the website are tax exempt.

Confidentiality
The seller holds all information from the buyer in relation to the purchase as confidential. Under no circumstances will information be handed to a third party.