Nú standa yfir æfingar á Skugga-Sveini í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Áætluð frumsýning er 19. október. Samhliða æfingum er verið að leggja lokahönd á framkvæmdir við Leikhúsið við Funalind. Öll aðstoð við vinnuna er vel þegin.

Æfinga- og vinnuplan má sjá hér og og má fólk mæta á þeim vinnutímum sem þar eru gefnir upp.
Lesa nánar: Skugga-Sveinn opnunarsýning í nýju leikhúsi