Stundum eru menn í standandi vandræðum með að finna hentugar gjafir handa áhugaleikaranum, ekki síst fyrir jólin. En það er algjör óþarfi því þau Vilborg og Ármann eru alveg með þetta. Skoðið gjafaúrvalið á Bandalaginu.