Sýningin Snertu mig – ekki! hefur fengið afar góðar viðtökur frá því hún var frumsýnd. Áhorfendur hafa ekki legið á skoðunum sínum á samfélagsmiðlum og á Leiklistarvefnum hafði Árni Hjartason m.a. þetta að segja: “Leikararnir í sýningunni [leysa] … verk sitt vel af hendi […] Sýningin er fagmannlega unnin […] Áhorfendur […] voru sýnilega ánægðir …”

Aðeins þrjár sýningar eru eftir og þegar uppselt á eina þeirra.