Sögu vil ég segja stutta

Æfingum á stóra viðfangsefni vetrarins, Sögu vil ég segja stutta, um Gutta og félaga, miðar vel. Um 17 leikarar taka þátt og búið er að kalla til ljósahönnuð, tónlistarstjóra og leikmyndahönnuð sem verða munu leikstjóranum, Erni Alexanderssyni, til halds og trausts. Örn er jafnframt höfundur verksins. Frumsýnt verður um miðjan febrúar og verður fróðlegt að hitta þessa góðkunningja okkar að nýju.

0 Slökkt á athugasemdum við Sögu vil ég segja stutta 618 15 janúar, 2013 Fréttir janúar 15, 2013

Stiklur úr sýningum