Starfsemi vetrarins kynnt

Starfsemi vetrarins kynnt

Kynningarfundur verður á vetrarstarfi Leikfélags Kópavogs í Leikhúsinu að Funalind 2, sunnudaginn 3. sept. kl 18.00. Fjölbreytt og skemmtileg starfsemi er framundan, leiksýningar, námskeið og ýmislegt fleira. Félagsmenn sem og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta.

0 Slökkt á athugasemdum við Starfsemi vetrarins kynnt 832 29 ágúst, 2017 Fréttir, Viðburðir ágúst 29, 2017

Stiklur úr sýningum