Stjörnuljósakvöld

Hið árlega stjörnuljósakvöld LK fer fram laugard. 5. janúar og ættu allir að hafa tekið kvöldið frá. Leikdagskránni sem stefnt var að í desember þurfti að fresta af ýmsum ástæðum og hefur þessum tveimur viðburðum verið slegið saman. Það er því von á góðu og ennþá meiri ástæða til að hlakka til …

0 Slökkt á athugasemdum við Stjörnuljósakvöld 305 12 desember, 2012 Fréttir desember 12, 2012

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum