Stjörnuljósakvöld 5. janúar

Stjörnuljósakvöld 5. janúar

Hið árlega Stjörnuljósakvöld Leikfélags Kópavogs verður haldið föstudaginn 5. janúar næstkomandi. Þar munu leikfélagar og vinir halda upp á afmæli félagsins samkvæmt venju og fagna saman nýju ári. Búast má við einhverjum uppákomum á sviðinu en annars verður maður manns gaman. Gleðin verður haldin í Leikhúsinu Funalind 2 og húsið opnar kl. 19.30.

Leikfélagið óskar félögum, vinum og  velunnurum gleðilegs nýs árs!

0 Slökkt á athugasemdum við Stjörnuljósakvöld 5. janúar 1167 28 desember, 2017 Fréttir, Innra starf, Viðburðir desember 28, 2017

Stiklur úr sýningum