Stjörnuljósakvöld

Eins og mörg undanfarin ár gerum við okkur glaðan dag á nýju ári og höldum ærlegt stjörnuljósakvöld. Stefnt er að því að halda gleðskapinn 4. janúar. Takið kvöldið frá og það er alveg tímabært að fara að huga að skemmtiatriðum.

0 Slökkt á athugasemdum við Stjörnuljósakvöld 430 27 nóvember, 2012 Fréttir nóvember 27, 2012

Stiklur úr sýningum