Eins og mörg undanfarin ár gerum við okkur glaðan dag á nýju ári og höldum ærlegt stjörnuljósakvöld. Stefnt er að því að halda gleðskapinn 4. janúar. Takið kvöldið frá og það er alveg tímabært að fara að huga að skemmtiatriðum.