Stofnfélagar viðstaddir vígslu Leikhússins

Leikhúsið okkar var vígt á laugardaginn var þegar Skugga-Sveinn var frumsýndur við góðar undirtektir áhorfenda. Sérlega ánægjulegt var að nokkrir stofnfélagar Leikfélagsins voru viðstaddir sýninguna og má sjá þá hér á myndinni til hliðar. Þetta er fólkið sem fyrir rúmri hálfri öld stofnaði leikfélag af bjartsýni og dug í litlu bæjarfélagi.

Ekki var annað að sjá og heyra en að stofnfélagarnir væru ánægðir með sýninguna, nýtt húsnæði félagsins og framtíð þess.

0 Slökkt á athugasemdum við Stofnfélagar viðstaddir vígslu Leikhússins 359 22 október, 2008 Fréttir, Innra starf október 22, 2008

Sýningadagatal

ágúst 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31