Stór hópur úr LK á skólabekk

Nú er búið að loka fyrir umsóknir um skólavist í Leiklistarskóla Bandalagins í sumar. Átta félagar í Leikfélagi Kópavogs eru meðal þeirra sem skráðu sig til náms, fimm sækja framhaldsnámskeið í leiktúlkun, einn nemur leikstjórn og tveir ætla í höfundasmiðju.

0 Slökkt á athugasemdum við Stór hópur úr LK á skólabekk 524 17 apríl, 2013 Fréttir apríl 17, 2013

Stiklur úr sýningum