Leikrit eftir Guðmund L. Þorvaldsson í samvinnu við leikhópinn.
Frumsýnt 27. nóv. kl. 19.00.

Leikstjórn: Guðmundur L. Þorvaldsson

Aðstoðarleikstjórn: Helga Björk Pálsdóttir

Leikarar:
Antonía Eir Skúladóttir, Ásdís Ægisdóttir, Embla María Arnarsdóttir, Haukur Guðnason, Margrét Rún Styrmisdóttir, Unnur Hlíf Rúnarsdóttir

Lýsing:
Skúli Rúnar Hilmarsson

Leikmynd:
Guðmundur L. Þorvaldssson/Örn Alexandersson

Hljóðmynd:
Hörður Sigurðarson/Guðmundur L. Þorvaldsson

Strandaglópar segir frá hópi fólks sem verður skipreika á eyðieyju þar sem ýmsar hættur leynast.

 

Miðaverð 500 kr.
Skuldlausir félagsmenn eiga frímiða á allar sýningar félagsins. 

Hægt er panta miða á midasala@kopleik.is eða í síma 554 1985. Aðeins 2 sýningar eru fyrirhugaðar, fim. 27. nóv. eins og áður segir og fös. 28. nóv.