11. nóvember, 2022 20:00 - 22:00

Tvíleikur eftir hinn óborganlega Dario Fo:

Lík til sölu – Gráðugur kráareigandi gerir allt sem í hans valdi stendur til að svíkja fé út úr kráargestum með aðstoð heillandi dóttur sinnar og fúla félaga hans.

Betri er þjófur í húsi en snurða á þræði – Eiginkona innbrotsþjófs truflar hann í miðju verkefni sem er innbrot í glæsihýsi.

Miðategund Verð Karfa
Þjófar og lík - 11. nóv. kl. 20.00 3.500 kr.

Setja í körfu