Þrjár systur í janúar

Eins og áður hefur komið fram var leikstjórinn Rúnar Guðbrandsson ráðinn til að halda utan um aðalviðfangsefni vetrarins. Nú hefur verið ákveðið að verkefnið verði hið sívinsæla verk Antons Tsjekovs, Þrjár systur. Eins og kunnugt er er það eitt að sígildum verkum leikbókmenntanna, frumsýnt 1901. Fjórtán leikarar taka þátt og eru æfingar þegar hafnar en stefnt er á frumsýningu í lok janúar.

Lesa nánar: Þrjár systur í janúar

0 Slökkt á athugasemdum við Þrjár systur í janúar 601 28 október, 2013 Fréttir október 28, 2013

Sýningar framundan

  1. Leikróf – leikdagskrá

    1. júní kl. 17:00 - 18:00
  2. Leikróf – leikdagskrá

    2. júní kl. 19:30 - 20:30

Stiklur úr sýningum