Tilboð á sýningar

Skuldlausum félagsmönnum LK bjóðast reglulega miðar á tilboði eða niðursettu verði. T.d. er nú í boði 50% afsláttur á leikdagskrána Kurl hjá Hugleik og einnig er sama tilboð í gangi á Bót og betrun hjá Leikfélagi Selfoss.

Ekki má heldur gleyma því að félagsmenn eiga frímiða á allar sýningar leikfélagsins. Ert þú búinn að nýta frímiðann þinn á Óþarfa offarsa?

0 Slökkt á athugasemdum við Tilboð á sýningar 602 02 mars, 2015 Fréttir mars 2, 2015

Sýningar framundan

  1. Leikróf – leikdagskrá

    1. júní kl. 17:00 - 18:00
  2. Leikróf – leikdagskrá

    2. júní kl. 19:30 - 20:30

Stiklur úr sýningum