Tónleikar til styrktar leikferð fim. 5. júlí

Tónleikar til styrktar leikferð fim. 5. júlí

Eins og áður hefur komið fram er leiksýningin okkar Svarti kassinn á leið til Litháen á leiklistarhátíð í lok mánaðarins. Af því tilefni er efnt til fjáröflunartónleika í Leikhúsinu, fim. 5. júlí næstkomandi. Fram koma hljómsveitirnar Shockmonkey, Alfatrak, Leikhúsbandið, Refur og Svartkassabandið. Léttar veitingar verða til sölu og einnig hver miði gildir sem happdrættismiði þar sem finna má veglega vinninga og einnig er lukkuhjól á staðnum. Styrktarmiðaverð er 2.500 kr. og hægt er að panta miða hér.

0 Slökkt á athugasemdum við Tónleikar til styrktar leikferð fim. 5. júlí 1217 01 júlí, 2018 Fréttir júlí 1, 2018

Stiklur úr sýningum