Afar góð aðsókn hefur verið á barnasýninguna Leitina að sumrinu. Uppselt er á næstu sýningu sem er sun. 6. nóvember. Fólk ætti því að panta miða með góðum fyrirvara en næstu sýningar þar á eftir eru 12. og 13. nóv. .
Hér má sjá skemmtilega stiklu úr sýningunni.