Viltu læra leiklist eða leikritun?

Nokkur pláss hafa losnað á tveimur námskeiðum í sumar í Leiklistarskóla BÍL. Annarsvegar er það á Leiklist I sem Ágústa Skúladóttir kennir og hinsvegar Leikritun II sem er í umsjá Karls Ágústs Úlfssonar.

Nánar má fræðast um námskeiðin og skólann hér.

0 Comments Off on Viltu læra leiklist eða leikritun? 1091 09 April, 2014 Fréttir, Námskeið April 9, 2014

Stiklur úr sýningum