Vinnudagur í Leikhúsinu

Laugardaginn 7. júní verður vinnudagur í leikhúsinu. Verkefni verða í boði fyrir hvers manns getu, áhuga og tíma. Kaffi á könnunni og eitthvað með því í boði félagsins.

Að afloknum vinnudegi verður grillpartý sem markar lok leikársins hjá félaginu. Nánari upplýsingar um það síðar.

0 Slökkt á athugasemdum við Vinnudagur í Leikhúsinu 522 17 maí, 2014 Fréttir maí 17, 2014

Sýningar framundan

  1. Leikróf – leikdagskrá

    1. júní kl. 17:00 - 18:00
  2. Leikróf – leikdagskrá

    2. júní kl. 19:30 - 20:30

Stiklur úr sýningum