Á skírdag, þ.e. fimmtudaginn 28. mars, verður vinnudagur í Leikhúsinu. Við hefjum leikinn um kl. 10 og verðum að til kl. 15 eða þar um bil. Léttar veitingar í boði og verkefni við allra hæfi og auðvitað bráðskemmtilegur félagsskapur. Mjög mikilvægt er að sem allra flestir láti sjá sig og taki til hendinni – þótt ekki sé nema í stutta stund, allt skiptir máli.
Sýningadagatal
apríl 2018 |
||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Mán | Þri | Mið | Fim | Fös | Lau | Sun |
1
|
||||||
2
|
3
|
4
|
5
|
6
|
7
|
8
|
9
|
10
|
11
|
12
|
13
|
14
|
15
|
16
|
17
|
18
|
19
|
20
|
21
|
22
|
23
|
24
|
25
|
26
|
27
|
28
|
29
|
30
|