Vinnudagur og grill

Næstkomandi laugardag, 29. júní, verður vinnudagur í leikhúsinu. Við ætlum að hittast kl. 10 og taka til hendinni fram eftir degi. Eftir það tekur við grill og almenn samvera. Næg verkefni af öllu tagi og verkefnalisti á staðnum svo fólk getur valið sér gæluverkefni við hæfi. Látið vita sem allra fyrst ef þið ætlið að vera í grillinu svo hægt sé að undirbúa.

0 Slökkt á athugasemdum við Vinnudagur og grill 317 27 júní, 2013 Fréttir júní 27, 2013

Sýningadagatal

ágúst 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31