Vinnudagur og leikárslokagrill

Laugardaginn 20. júní lokum við leikárinu formlega hjá leikfélaginu. Hefð er orðin fyrir því að félagsmenn mæti að morgni í leikhúsið og vinni þar að viðhaldi, tiltekt og framkvæmdum ýmisskonar. Að afloknum vinnudegi býður félagið svo í leikárslokagrill.

Leikhúsið opnar kl. 10.00 á laugardeginum og verður unnið frameftir degi. Leikárslokagrillið hefst síðan kl. 17.30. Matur er í boði félagsins en félagar þurfa að útvega drykkjarvörur sjálfir.

0 Slökkt á athugasemdum við Vinnudagur og leikárslokagrill 423 14 júní, 2015 Fréttir júní 14, 2015

Sýningadagatal

júlí 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31