Kæru félagar

Miðvikudagskvöldið 28. nóvember kl. 20:00 verður vinnukvöld í Funalindinni. Hörður ætlar að stjórna vinnu við að setja upp vegg og þarf nokkra til þess að hjálpa við þá vinnu.
Margt er eftir að gera í húsinu og væri gott ef áhugasamir myndi mæta og hjálpa til.

Kv. Stjórnin