Nú líður að því að hópurinn sem var á leiklistarnámskeiði fyrr í vetur hefji æfingar en æfingatíminn er frá 25. mars til 25. apríl og aftur frá 12. maí. Stefnt er svo að sýningum í lok maí. Við auglýsum eftir fólki sem hefur áhuga á að taka þátt í dagskránni, annað hvort sem leikarar eða við leikstjórn. Sendið okkur tölvupóst.