Vorverkin frumsýnd á þriðjudag

Leikdagskráin Vorverkin verður frumsýnd í Leikhúsinu kl. 19.30 þriðjudaginn 27. maí. Dagskráin er einnig sýnd mið. 28. maí kl. 19.30. Miðaverð er 1.000 kr. og hægt er að panta miða á Miðakaup eða með því að senda tölvupóst á midasala@kopleik.is.

Minnum á að skuldlausir félagsmenn eiga boðsmiða eins og venjulega!

Lesa nánar: VORVERKIN frumsýnd á þriðjudag

0 Slökkt á athugasemdum við Vorverkin frumsýnd á þriðjudag 510 26 maí, 2014 Fréttir maí 26, 2014

Sýningar framundan

  1. Leikróf – leikdagskrá

    1. júní kl. 17:00 - 18:00
  2. Leikróf – leikdagskrá

    2. júní kl. 19:30 - 20:30

Stiklur úr sýningum