Author: lensherra

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2014 – Fundargerð

Funalind 3. júní 2014 – Kl. 19:30 Mættir eru: 18 fundarmenn. 1. Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: a) Kosinn er fundarstjóri fundarins: Bjarni Guðmarsson. b) Kosinn er ritari fundarins: Örn Alexandersson. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Hörður Sigurðarson formaður les upp. Athugasemdir gerðar vegna umfjöllunar um stjörnuljósarkvöld og sögu leiklistar. Sjá „Skýrslu stjórnar 2013-2014“. Hörður mun lagfæra. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp. Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Arnfinnur Daníelsson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir með fyrirvara um undirritun Huldar Óskarsdóttur. 6. Stjórnarkjör a) Formaður kosinn Hörður Sigurðarson til tveggja ára. Dísa kosin til tveggja ára. Arnfinnur kosinn til tveggja ára. b) Anna Margrét, Helga Björk og Anna Bryndís kosnar í varastjórn. Kosning hússtjórnar. Stjórn leggur til að stjórn verði falið að skipa hússtjórn. Samþykkt. 7. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara. a) Núverandi skoðunarmenn reikninga eru Huld Óskarsdóttir og Ragnhildur Þórhallsdóttir. Ragnhildur gefur ekki kost á sér. Tillaga stjórnar í stað Ragnhildar Brynja Helgadóttir. Samþykkt. Vilborg Valgarðsdóttir kjörin til vara. 8. Aðrar kosningar. Ekki eru aðrar kosningar. 9. Lagabreytingar. Tillaga stjórnar: 10. Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2.500 kr. Samþykkt. 11. Önnur mál. a) Ritari vil minna félagsmenn á að borga félagsgjöld. Fjöldi félagsmanna eru 73. b) Umræða um unglingastarf og hverning þau skila sér í...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 15. júní

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 15. júní kl. 19.30 í Leikhúsinu að Funalind 2. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Lög LK er að finna hér. Nýir og gamlir félagar hvattir til að...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2014 – Fundargerð

Funalind 3. júní 2014 – Kl. 19:30 Mættir eru: 18 fundarmenn. 1. Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: a) Kosinn er fundarstjóri fundarins: Bjarni Guðmarsson. b) Kosinn er ritari fundarins: Örn Alexandersson. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Hörður Sigurðarson formaður les upp. Athugasemdir gerðar vegna umfjöllunar um stjörnuljósarkvöld og sögu leiklistar. Sjá „Skýrslu stjórnar 2013-2014“. Hörður mun lagfæra. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp. Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Arnfinnur Daníelsson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir með fyrirvara um undirritun Huldar Óskarsdóttur. 6. Stjórnarkjör a) Formaður kosinn Hörður Sigurðarson til tveggja ára. Dísa kosin til tveggja ára. Arnfinnur kosinn til tveggja ára. b) Anna Margrét, Helga Björk og Anna Bryndís kosnar í varastjórn. Kosning hússtjórnar. Stjórn leggur til að stjórn verði falið að skipa hússtjórn. Samþykkt. 7. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara. a) Núverandi skoðunarmenn reikninga eru Huld Óskarsdóttir og Ragnhildur Þórhallsdóttir. Ragnhildur gefur ekki kost á sér. Tillaga stjórnar í stað Ragnhildar Brynja Helgadóttir. Samþykkt. Vilborg Valgarðsdóttir kjörin til vara. 8. Aðrar kosningar. Ekki eru aðrar kosningar. 9. Lagabreytingar. Tillaga stjórnar: 10. Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2.500 kr. Samþykkt. 11. Önnur mál. a) Ritari vil minna félagsmenn á að borga félagsgjöld. Fjöldi félagsmanna eru 73. b) Umræða um unglingastarf og hverning þau skila sér í...

Read More

Læst: Prufa

Þetta efni er læst með lykilorði. Sláðu inn lykilorð hér að neðan til þess að skoða:

Read More

Nýr og betri leikfélagsvefur

Búið er að uppfæra vef leikfélagsins enda var hann kominn aðeins til ára sinna. Jafnframt fluttum við hann um set í nýja hýsingu. Vefurinn ætti í kjölfarið að vera einfaldari og þjálli í notkun. Við hvetjum alla sem áhuga hafa að skrá sig á póstlistann okkar og fá fréttir af starfinu. Þó nú sé lítið um að vera vegna Covid munum við snúa tvíefld til baka þegar rofa fer...

Read More