• Fréttir

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2023

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2023 verður haldinn 6. júní kl. 19.30 í Leikhúsinu að Funalind 2. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Nýir og gamlir félagar hvattir til að mæta. Tillögur að lagabreytingum: Félagar 67 ára og eldri eru undanþegnir greiðslu félagsgjalda. – falli út. Eftirfarandi bætist í lögin: Stjórn skipa þrír menn og þrír til vara. Stjórn skipa fimm aðilar og þrír til vara. Formaður er kosin sérstaklega til eins árs. Annað árið skal kjósa tvo aðila, hitt árið tvo. LK er óheimilt að selja eða veðsetja fasteignina sína að Funalind 2, Kópavogi, án samþykkis bæjarstjórnar Kópavogs og skal þessari...

Markvert

Útskráð(ur)

Stjörnuljósakvöld 4. janúar

Að venju heldur Leikfélag Kópavogs sitt árlega Stjörnuljósakvöld fyrsta laugardag á nýju ári. Þar munu leikfélagar, vinir og vandamnenn halda upp á afmæli félagsins (sem er reyndar 5. janúar) og fagna saman nýju ári. Leikdagskráin Á sama bekk verður flutt en hún samanstendur af leikþáttunum Komið og farið, Um það sem skiptir máli og Á sama bekk. Einnig troða upp No name dúettinn og að sjálfsögðu mun Leikhúsbandið láta stjörnuljós sitt skína. Gleðin verður haldin í Leikhúsinu Funalind 2 og húsið opnar kl. 19.00. Eitthvað af veitingum verður selt á staðnum en einnig má taka með nesti....