Flokkur: Markvert

Stjörnuljósakvöld 4. janúar

Að venju heldur Leikfélag Kópavogs sitt árlega Stjörnuljósakvöld fyrsta laugardag á nýju ári. Þar munu leikfélagar, vinir og vandamnenn halda upp á afmæli félagsins (sem er reyndar 5. janúar) og fagna saman nýju ári. Leikdagskráin Á sama bekk verður flutt en hún samanstendur af leikþáttunum Komið og farið, Um það sem skiptir máli og Á sama bekk. Einnig troða upp No name dúettinn og að sjálfsögðu mun Leikhúsbandið láta stjörnuljós sitt skína. Gleðin verður haldin í Leikhúsinu Funalind 2 og húsið opnar kl. 19.00. Eitthvað af veitingum verður selt á staðnum en einnig má taka með nesti....

Read More

Hvað er svart, hvítt og þýtur um á hjólum?

Sveitin vs. Borgin. Fimm einstaklingar. Leyndarmál. Átök. Upplausn. Leikverk eftir Arnar Má og Axel Frans í samráði við leikara og í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar. 2. önn leiklistarbrautar og 3. önn handritadeildar Kvikmyndaskóla Íslands sýna í Leikhúsinu, Funalind 2. MIÐAPANTANIR: (Frítt inn en senda þarf...

Read More
Loading