Author Archives: lensherra

05 júní

Ný stjórn kjörin á aðalfundi

Aðalfundur Leikfélagsins var haldinn í gær fimmtudaginn 4. júní. Eftirfarandi breytingar urðu á stjórn félagsins: Sigrún Tryggvadóttir var kjörinn varaformaður til tveggja ára í stað Gísla B. Heimissonar sem ekki
05 júní, 2009 more
11 maí

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs

Leikfélag Kópavogs boðar til aðalfundar fimmtudaginn 4. júní kl. 20..00 í Leikhúsinu að Funalind 2. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnarkjör – Á fundinum þarf að kjósa: Varaformann til 2...
11 maí, 2009 more
11 maí

Haustverkefnið hafið

Leikfélag Kópavogs hefur ráðið Vigdísi Jakobsdóttur til að setja upp sýningu hjá félaginu í haust. Sýningin verður unnin frá grunni með devised aðferðum og hefur verið ákveðið að hrinda verkefninu...
11 maí, 2009 more
28 apríl

Allt á Rúi og Stúi í Leikhúsinu

Leikfélag Kópavogs frumsýnir barnaleikritið Rúa og Stúa fimmtudaginn 30.apríl kl. 18.00 í Leikhúsinu við Funalind. Rúi og Stúi eru sérkennilegir uppfinningamenn sem hafa fundið upp vél sem getur búið til...
28 apríl, 2009 more
16 mars

Er eitthvað spunnið í þig?

Sunnudagskvöld eru spunakvöld hjá Leikfélagi Kópavogs. Við höfum verið að hittast á sunnudagskvöldum og æfa okkur í spuna og við myndum endilega vilja fá fleiri. Ef þú hefur áhuga á...
16 mars, 2009 more
04 mars

Spunakvöld á sunnudag fellur niður

Spunanámskeið/æfingar sem hafa verið undanfarin sunnudagskvöld fellur niður næstkomandi sunnudag, 8. apríl, vegna anna í Leikhúsinu. Sunnudaginn 15. apríl verður næsta spunakvöld, nema annað verði auglýst.
04 mars, 2009 more
16 febrúar

Bólu-Hjálmar í Leikhúsinu

Stoppleikhópurinn sýnir Bólu-Hjálmar í Leikhúsinu miðvikudagskvöldið 18. febrúar kl. 20.00 Miðaverð er 1000 kr. og miðapantanir eru í síma: 898-7205. Nánari upplýsingar gefur Eggert Kaaber hjá Stoppleikhópnum eg
16 febrúar, 2009 more
03 febrúar

Rúi og Stúi

Leikfélag Kópavogs boðar til 4.samlesturs á barnaleikritinu Rúa og Stúa miðvikudaginn 4. febrúar kl. 19.30. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt á einn eða annan hátt eru hvattir...
03 febrúar, 2009 more
27 janúar

Samlestur á Rúa og Stúa

Leikfélag Kópavogs boðar til fyrsta samlesturs á barnaleikritinu Rúa og Stúa fimmtudaginn 29. janúar næstkomandi kl. 19.30. Leikstjóri er Hörður Sigurðarson. Gamlir sem nýir félagar eru hvattir til að mæta....
27 janúar, 2009 more
20 janúar

Almennur félagsfundur

Leikfélag Kópavogs boðar almennan félagsfund laugardaginn 24. janúar kl. 14.00 í Leikhúsinu að Funalind 2. Á dagskrá er kynning á starfsemi félagsins fram á vor. Markmiðið er öðrum þræði að...
20 janúar, 2009 more
13 janúar

Aukasýningar á Skugga-Sveini

Aðeins 2 sýningar eftir á Skugga-Sveini í janúar: Fim. 15. jan. kl. 20.00 – Örfá sæti laus Fös. 16. jan. kl. 20.00 – UPPSELT Miðapantanir á midasala@kopleik .is eða í...
13 janúar, 2009 more
22 október

Leiklistarnámskeið fyrir unglinga fædda 1991-1994

Leikfélag Kópavogs heldur leiklistarnámskeið fyrir unglinga með yfirskriftinni „Að segja sögu á sviði“. Kennari er Anna Brynja Baldursdóttir sem hefur numið leiklist í Rose Bruford College á Englandi og he
22 október, 2008 more
22 október

Stofnfélagar viðstaddir vígslu Leikhússins

Leikhúsið okkar var vígt á laugardaginn var þegar Skugga-Sveinn var frumsýndur við góðar undirtektir áhorfenda. Sérlega ánægjulegt var að nokkrir stofnfélagar Leikfélagsins voru viðstaddir sýninguna og má sjá
22 október, 2008 more
14 október

Frumsýning á Skugga-Sveini

Leikfélag Kópavogs frumsýnir 19. október þann sígildasta af öllum sígildum, sjálfan Skugga-Svein Matthíasar Jochumssonar. Verkið er sýnt í glænýrri leikgerð, sem löguð er að kröfum tímans. Skugga-Sveinn er jaf
14 október, 2008 more

Stiklur úr sýningum