Author Archives: lensherra

16 nóvember

Aftur til fortíðar

Annað opna hús vetrarins verður haldið í Leikhúsinu næstkomandi föstudag, 20. nóvember, og hefst kl. 20.30. Að þessu sinni ætlum við að snúa aftur til fortíðar, sýnd verða myndskeið úr...
16 nóvember, 2009 more
14 október

Rúi og Stúi mættir á nýjan leik

Leiksýningin Rúi og Stúi sem frumsýnd var síðastliðið vor verður tekin upp að nýju nú um helgina. Áætlaðar eru níu sýningar fyrsta kastið. Nýmæli er að kynning og sala sýningarinnar...
14 október, 2009 more
08 október

Kvöldvaka fös. 9. okt.

Fimmtudagur, 08. október 2009 15:23 KVÖLDVAKA FÖS. 9. OKT. party01Þó fyrirvarinn sé lítill verður haldin óformleg kvöldvaka í Leikhúsinu föstudaginn 9. október. kl. 20.30. Léttar veitingar verða í boði og...
08 október, 2009 more
29 september

Félagsgjald LK

Rukkanir vegna félagsgjalda voru sendar í heimabanka í síðustu viku. Sent var á stóran hóp fólks sem starfað hefur með félaginu eða sýnt hefur því sérstakan áhuga á undanförnum árum....
29 september, 2009 more
18 september

Haustverkefnið hefst

Leikfélagið boðar hér með til upphafs haustverkefnis laugardaginn 19. sept. kl. 10.00. Eins og áður hefur verið kynnt mun Vigdís Jakobsdóttir stýra hópvinnu sem lýkur með frumsýningu í byrjun nóvember....
18 september, 2009 more
03 september

Félagatal

Verið er að uppfæra félagatal Leikfélagsins og breyta fyrirkomulagi við greiðslu félagsgjalds sem er nú 2.000 kr. Sendur verður greiðsluseðill í netbanka. Þeir sem vilja greiða félagsgjald en fá ekki...
03 september, 2009 more
03 september

Vetrardagskráin kynnt

Leikfélag Kópavogs heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 10. sept. næstkomandi kl. 20.00. Á fundinum verður dagskrá vetrarins kynnt. Má þar m.a. nefna spennandi verkefni sem Vigdís Jakobsdóttir stýrir, leiksýningu U
03 september, 2009 more
05 júní

Ný stjórn kjörin á aðalfundi

Aðalfundur Leikfélagsins var haldinn í gær fimmtudaginn 4. júní. Eftirfarandi breytingar urðu á stjórn félagsins: Sigrún Tryggvadóttir var kjörinn varaformaður til tveggja ára í stað Gísla B. Heimissonar sem ekki
05 júní, 2009 more
11 maí

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs

Leikfélag Kópavogs boðar til aðalfundar fimmtudaginn 4. júní kl. 20..00 í Leikhúsinu að Funalind 2. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnarkjör – Á fundinum þarf að kjósa: Varaformann til 2...
11 maí, 2009 more
11 maí

Haustverkefnið hafið

Leikfélag Kópavogs hefur ráðið Vigdísi Jakobsdóttur til að setja upp sýningu hjá félaginu í haust. Sýningin verður unnin frá grunni með devised aðferðum og hefur verið ákveðið að hrinda verkefninu...
11 maí, 2009 more
28 apríl

Allt á Rúi og Stúi í Leikhúsinu

Leikfélag Kópavogs frumsýnir barnaleikritið Rúa og Stúa fimmtudaginn 30.apríl kl. 18.00 í Leikhúsinu við Funalind. Rúi og Stúi eru sérkennilegir uppfinningamenn sem hafa fundið upp vél sem getur búið til...
28 apríl, 2009 more
16 mars

Er eitthvað spunnið í þig?

Sunnudagskvöld eru spunakvöld hjá Leikfélagi Kópavogs. Við höfum verið að hittast á sunnudagskvöldum og æfa okkur í spuna og við myndum endilega vilja fá fleiri. Ef þú hefur áhuga á...
16 mars, 2009 more
04 mars

Spunakvöld á sunnudag fellur niður

Spunanámskeið/æfingar sem hafa verið undanfarin sunnudagskvöld fellur niður næstkomandi sunnudag, 8. apríl, vegna anna í Leikhúsinu. Sunnudaginn 15. apríl verður næsta spunakvöld, nema annað verði auglýst.
04 mars, 2009 more
16 febrúar

Bólu-Hjálmar í Leikhúsinu

Stoppleikhópurinn sýnir Bólu-Hjálmar í Leikhúsinu miðvikudagskvöldið 18. febrúar kl. 20.00 Miðaverð er 1000 kr. og miðapantanir eru í síma: 898-7205. Nánari upplýsingar gefur Eggert Kaaber hjá Stoppleikhópnum eg
16 febrúar, 2009 more

Stiklur úr sýningum