Author: lensherra

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2014 – Fundargerð

Funalind 3. júní 2014 – Kl. 19:30 Mættir eru: 18 fundarmenn. 1. Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: a) Kosinn er fundarstjóri fundarins: Bjarni Guðmarsson. b) Kosinn er ritari fundarins: Örn Alexandersson. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Hörður Sigurðarson formaður les upp. Athugasemdir gerðar vegna umfjöllunar um stjörnuljósarkvöld og sögu leiklistar. Sjá „Skýrslu stjórnar 2013-2014“. Hörður mun lagfæra. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp. Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Arnfinnur Daníelsson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir með fyrirvara um undirritun Huldar Óskarsdóttur. 6. Stjórnarkjör a) Formaður kosinn Hörður Sigurðarson til tveggja ára. Dísa kosin til tveggja ára. Arnfinnur kosinn til tveggja ára. b) Anna Margrét, Helga Björk og Anna Bryndís kosnar í varastjórn. Kosning hússtjórnar. Stjórn leggur til að stjórn verði falið að skipa hússtjórn. Samþykkt. 7. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara. a) Núverandi skoðunarmenn reikninga eru Huld Óskarsdóttir og Ragnhildur Þórhallsdóttir. Ragnhildur gefur ekki kost á sér. Tillaga stjórnar í stað Ragnhildar Brynja Helgadóttir. Samþykkt. Vilborg Valgarðsdóttir kjörin til vara. 8. Aðrar kosningar. Ekki eru aðrar kosningar. 9. Lagabreytingar. Tillaga stjórnar: 10. Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2.500 kr. Samþykkt. 11. Önnur mál. a) Ritari vil minna félagsmenn á að borga félagsgjöld. Fjöldi félagsmanna eru 73. b) Umræða um unglingastarf og hverning þau skila sér í...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2013 – Fundargerð

Haldinn í Funalind 2,  20. júní 2013. Mættir eru 11 fundarmenn. 1. Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: a) Kosinn er fundarstjóri fundarins: Jónheiður Ísleifsdóttir. b) Kosinn er ritari fundarins: Helga Björk Pálsdóttir. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Hörður Sigurðarson formaður les upp. Engar athugasemdir gerðar við skýrslu. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp.Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir. 6. Stjórnarkjör a) Héðinnkosinnvaraformaður.Örn(til2ára)og Arnfinnur (til 1 árs í stað Bjarna Daníelssonar) kosnir í stjórn. b) Anna Margrét, Helga Björk og Jónheiður kosnar í varastjórn. Kosning hússtjórnar 7. Hörður leggur til að stjórn verði falið að skipa hússtjórn. Samþykkt. 8. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara. a) Núverandi endurskoðendur Huld Óskarsdóttir og Ragnhildur Þórhallsdóttir gefa kost á sér áfram. Samþykkt. Birna Mjöll Rannversdóttir kjörin til vara. 9. Aðrarkosningar.Ekkieruaðrarkosningar. 10.Lagabreytingar. Engar lagabreytingar liggja fyrir. 11.Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2500 kr. Það er samþykkt. 12.Önnur mál. a) Fráfarandigjaldkerivillminnafélagsmennáað borga félagsgjöld. b) Formaður minnir á vinnudag í leikhúsinu 29.júní nk. Unnið verður í leikhúsinu yfir daginn og grillað saman í lok dags. Þetta verður auglýst betur í fréttabréfinu. c) Rætt lauslega um næsta leikár. 15.Fundargerð lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 21.23. Helga Björk Pálsdóttir...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2012 – Fundargerð

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs Viðstaddir 14 félagsmenn Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn og stakk upp á Bjarna Guðmarssyni sem fundarstjóra, sem var samþykkt. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir kosin ritari. Bjarni þakkaði traustið og bauð Herði Sigurðarsyni að flytja skýrslu stjórnar. Skýrsla stjórnar í viðhengi. Umræðu um skýrslu stjórnar var frestað þar til undir liðnum „Önnur mál“. Reikningar félagsins. Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri félagsins lagði fram reikninga félagsins. Héðinn fór yfir helstu liði. Ársreikningur 2011-2012 í viðhengi. Eins var lögð fram sundurliðun á útgjöldum tengdum einstökum verkefnum. Reikningarnir voru samþykktir með fyrirvara um samþykki beggja félagslegra endurskoðeda. Umræðum um ársreikning frestað þar til undir „Önnur mál“. Fundarstjóri kynnti lagabreytingartillögu sem undanfara fyrir stjórnarkjör. Lagabreytingin var kynnt stjórn innan tilskilins tíma skv. félagslögum. Breytingartillagan hefur að gera með 9. Grein og hljóðar svo: Stjórn skipa 5 stjórnarmenn og 3 til vara, að öðru leyti óbreytt. Hörður skýrði ástæðu þessarar breytingar sem svo að erfiðlega gengi venjulega að manna varastjórnina, sem væri að sama skapi frekar óvirk. Tillagan var samþykkt einróma. Stjórnarkjör. Fundarstjóri kynnti niðurstöðu uppstillingarnefndar. Embætti formanns: Hörður Sigurðarson. Hann var einróma kjörinn formaður til tveggja ára. Varaformaður (Örn Alexandersson) og gjaldkeri (Héðinn Sveinbjörnsson) sitja áfram í eitt ár. Þórdís Sigurgeirsdóttir og Bjarni Daníelsson gefa kost á sér sem meðstjórnendur til tveggja ára. Þau voru kjörin. Í varastjórn voru tilnefnd: Bjarni Guðmarsson, Ögmundur Jóhannesson og Anna Margrét Pálsdóttir. Þau voru kjörin til eins árs. Huld...

Read More