60 ára Stjörnuljósaafmæliskvöld

60 ára Stjörnuljósaafmæliskvöld

Stjörnuljósakvöld er árleg innanfélagsskemmtun leikfélagsins, að öllu jöfnu haldin næsta laugardag við 5. janúar, sem er afmælisdagur félagsins. Leikfélagið verður þá reyndar 60 ára og því er lögð sérstök áhersla á að ná til gamalla félaga og hvetja þá til að mæta.  Dagskrá er að mótast en m.a. er ætlunin að sýna búta úr gömlum upptökum af sýningum frá fyrri tíð. Nánar verður sagt frá Stjörnuljósakvöldi síðar.

0 Slökkt á athugasemdum við 60 ára Stjörnuljósaafmæliskvöld 1190 01 desember, 2016 Fréttir desember 1, 2016

Stiklur úr sýningum