Author: lensherra

Frábærar viðtökur Svarta kassans

Svarti kassinn sem leikfélagið frumsýndi í lok apríl hefur fengið eindæma lof og viðtökur gesta. “Stundum getur verið svo ólýsanlega gaman að fara í leikhús“ opnaði Jakob Jónsson t.d. gagnrýni sína um sýninguna á Kvennabladid.is.  Ennfremur sagði hann: “[sýning sem er] … skemmtileg, furðuleg, áhugaverð, listræn, grípandi og ákaflega örvandi!“ Líklega er óhætt að segja að Jakobi hafi líkað vel. Fjölmargir hafa tjáð sig á samfélagsmiðlunum og eru hér nokkrar tilvitnanir til gamans: “… held ég hafi brosað viðstöðulaust allan tímann”- GE, “… fyndin, falleg og fáránlega vel unnin á allan hátt” – ÁG, “… brilliant, devised show … I’m going again I...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn 8. júní næstkomandi kl. 20.00 í Leikhúsinu að Funalind 2. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf. Nánari upplýsinga er hægt að óska á...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn 8. júní næstkomandi kl. 20.00 í Leikhúsinu að Funalind 2. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf. Nánari upplýsinga er hægt að óska á...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn 8. júní næstkomandi kl. 20.00 í Leikhúsinu að Funalind 2. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf. Nánari upplýsinga er hægt að óska á...

Read More

Svarti kassinn 2017

Svarti kassinn, nýtt frumsamið leikverk, verður frumsýnt föstudaginn 28. apríl kl. 20.00 í Leikhúsinu. Verkefnið er samsköpunarverkefni í leikstjórn Ágústu Skúladóttur og hefur verið í vinnslu með hléum síðan i nóvember. Hvað er svarti kassinn? Er svarti kassinn Pandórubox? Er hann leikhús? Er hann lífið sjálft? Réttu barni kassa og það reynir að opna hann. Réttu því fleiri kassa og barnið byggir turn. Forvitnin, þekkingarþráin og sköpunarþörfin er inngróin og við viljum rannsaka, uppgötva, eiga og nota það sem við finnum. Manneskjunni virðist skapað að skapa til góðs eða ills. Við stöndumst ekki freistinguna að opna. Gægjumst saman ofan...

Read More