Author: lensherra

Unglingarnir frumsýna tvö verk

Unglingadeild Leikfélags Kópavogs frumsýnir leikritin Sumarbúðir og Hvíldu í friði nú um helgina. Unglingadeildin sem telur nú tvo hópa, eldri og yngri, hefur í haust verið á vikulegum leiklistarnámskeiðum. Námskeiðunum sem slíkum er lokið en nú er komið að leiksýningum sem eru öðrum þræði afrakstur námskeiðanna. Yngri hópur sýnir leikritið Sumarbúðir sem fjallar um hópur barna sem fer í sumarbúðir en uppgötvar sér til mikillar skelfingar að þar er allt meira og minna bannað. Og hvað er þá til ráða nema auðvitað taka til sinna ráða? Eldri hópur sýnir draugatryllinn Hvíldu í friði sem segir frá unglingum sem fara...

Read More

Sumarbúðir/Hvíldu í friði 2015

Unglingadeild Leikfélags Kópavogs frumsýnir leikritin Sumarbúðir og Hvíldu í friði nú um helgina. Unglingadeildin sem telur nú tvo hópa, eldri og yngri, hefur í haust verið á vikulegum leiklistarnámskeiðum. Námskeiðunum sem slíkum er lokið en nú er komið að leiksýningum sem eru öðrum þræði afrakstur námskeiðanna. Yngri hópur sýnir leikritið Sumarbúðir sem fjallar um hópur barna sem fer í sumarbúðir en uppgötvar sér til mikillar skelfingar að þar er allt meira og minna bannað. Og hvað er þá til ráða nema auðvitað taka til sinna ráða? Eldri hópur sýnir draugatryllinn Hvíldu í friði sem segir frá unglingum sem fara...

Read More

Leikþættir – ert þú með?

Áramótin nálgast óðum og þá vita allir hvað er í vændum. Mikð rétt, hið árlega Stjörnuljósakvöld, innanfélagsskemmtun leikfélagsins þar sem félagar koma saman, skemmta sjálfum sér og gestum og bjóða þakkir fyrir liðið ár. Á komandi Stjörnuljósakvöldi verða furmsýndir nokkrir leikþættir og hér með er blásið í lúðra og félagar hvattir til að bjóða sig fram til verka. Þeir sem áhuga hafa á að leika eða jafnvel aðstoða á einhvern hátt eru hér með beðnir um að láta vita með því að senda póst á lk@kopleik.is merktan Leikþættir. Leikstjórar þáttanna verða þau Guðmundur L. Þorvaldsson, Hörður Sigurðarson, Sigrún Tryggvadóttir og Örn Alexandersson. Boðað verður til samlestrar og upphafs æfinga þegar skýrist hverjir ætla að taka...

Read More

Síðasta sýning á sunnudag

Undanfarið hefur leikfélagið sýnt leikritið Á rúmsjó eftir Sławomir Mrozek. Síðasta sýning á verkinu verður sunnudaginn 8. okt. kl. 20.00. Verkið fjallar um skipreika þremenninga og viðskipti þeirra þegar hungrið sverfur að. Leikstjóri verksins er Örn Alexandersson en leikarar eru Guðný Hrönn Sigmundsdóttir, Guðlaug Björk Eiríksdóttir, Stefán Bjarnarson, Helgi Davíðsson og Haukur Ingimarsson. Almennt miðaverð er 2.000 kr. Miðapantanir sendist í netfangið midasala@kopleik.is eða í síma 554 1985. Nánari upplýsingar um verkið eru hér. Félagsmenn LK eiga frímiða á sýninguna eins og...

Read More

Síðasta sýning á sunnudag

Undanfarið hefur leikfélagið sýnt leikritið Á rúmsjó eftir Sławomir Mrozek. Síðasta sýning á verkinu verður sunnudaginn 8. okt. kl. 20.00. Verkið fjallar um skipreika þremenninga og viðskipti þeirra þegar hungrið sverfur að. Leikstjóri verksins er Örn Alexandersson en leikarar eru Guðný Hrönn Sigmundsdóttir, Guðlaug Björk Eiríksdóttir, Stefán Bjarnarson, Helgi Davíðsson og Haukur Ingimarsson. Almennt miðaverð er 2.000 kr. Miðapantanir sendist í netfangið midasala@kopleik.is eða í síma 554 1985. Nánari upplýsingar um verkið eru hér. Félagsmenn LK eiga frímiða á sýninguna eins og...

Read More