Lög Leikfélags Kópavogs
LogLK20200615
Read MoreSkráð af | sep 3, 2021 | Fréttir |
Barnaleikritið Rúi og Stúi var frumsýnt síðastliðinn vetur í Leikhúsinu í Kópavogi en hætta þurfti sýningum í miðju kafi vegna Covid-19. Leikfélagið tekur nú upp þráðinn að nýju og fyrsta sýning verður 25. sept. næstkomandi. Rúi og Stúi hafa smíðað vél sem getur allt. Hún getur búið til hluti, gert við hluti, gert afrit af hlutum og jafnvel gert nákvæma styttu af bæjarstjóranum. Eða hvað? Vélin bilar, bæjarstjórinn hverfur og dularfull kráka og enn dularfyllri stórþjófur koma öllu í uppnám. Hvað er til ráða annað en að baka sjálfur jólaköku? Fær Bergsteinn aðstoðarmaður sinn ástkæra bæjarstjóra aftur? Tekst Rúa...
Read MoreSkráð af | sep 13, 2021 | Innra starf |
Skráning á leiklistarnámskeið í nóvember 2021 Skráning á leiklistarnámskeið í nóvember 2021 Nafn * Kennitala * Netfang * Símanúmer * Námskeiðsgjald Námskeiðsgjald er 10.000 kr. en 2.500 kr. fyrir skuldlausa félagsmenn. Hægt er að ganga frá greiðslu hér: 0536 – 26 – 41985 – kt. 700670-0749 Ég hef greitt félagsgjald 2021-22 Ég vil fá senda kröfu vegna námskeiðsgjalds Skilaboð If you are human, leave this field blank. Hafið samband í netfangið lk@kopleik.is ef einhverjar spurningar...
Read MoreSkráð af | sep 16, 2021 | Fréttir |
Í nóvember hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Hörður Sigurðarson sem kennt hefur á svipuðum námskeiðum hjá leikfélaginu undanfarin ár. Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í senn í 6 skipti og aldurstakmark er 20 ára. Námskeiðsgjald er 10.000 kr. fyrir utanfélagsmenn en skráðir félagsmenn greiða 2.500 kr. Athugið að skráning í félagið er öllum opin gegn 2.500 kr. félagsgjaldi. Sjá nánar hér. Námskeiðið hefst mánudaginn 1. nóvember og eru námskeiðstímar sem hér...
Read MoreSkráð af | sep 16, 2021 | Fréttir |
Leikfélag Kópavogs heldur kynningu á dagskrá vetrarins og starfinu almennt fim. 16. sept. kl. 20.00 í Leikhúsinu að Funalind 2. Nýir meðlimir sérstaklega boðnir velkomnir. Hér má finna staðsetningu...
Read More