Author: lensherra

Ferðin til Limbó

Leikfélag Kópavogs sýnir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama höfund sem kom út árið 1963. Leikritið var fyrsta leikritið eftir íslenska konu sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu. Leikritið hefur ekki verið sett upp síðan þó að það hafi hlotið mikla aðsókn á sínum tíma. Tónlist í verkinu er eftir Ingibjörgu Þorbergs og er þekkasta verkið í laginu Sé tunglið allt út tómum osti. Miðasala er á Tix.is. Leikarar og aðstandendur sýningar eru: Maggi mús: Gisli Björn Heimisson Malla mús:...

Read More

Ég vil styrkja Leikfélag Kópavogs

Leikfélag Kópavogs er á Almannaheillaskrá. Gefanda er heimilt að draga styrki til félagins frá skattskyldum tekjum sínum á skattframtali.   Ég vil styrkja Leikfélag Kópavogs: Almannaheillaskrá-form Upphæð styrks: * Nafn: Kennitala: * Netfang: * Confirm Netfang: * If you are human, leave this field blank. Senda inn Krafa með valinni styrkupphæð verður send í heimabanka og tilkynning mun berast í uppgefið netfang. Kærar þakkir fyrir stuðninginn! Leikfélag Kópavogs er opið öllum áhugamönnum um leiklist. Félagið rekur leikhúsið í Funalind 2 í...

Read More

Nýliðanámskeið hjá LK framundan

Fresta þurfti nýliðanámskeiði sem fyrirhugað var í byrjun september en nú eru komnar nýjar dagsetningar og námskeiðið mun hefjast mán. 30. sept.  Leiklistarnámskeiðið er ætlað nýliðum og fólki með minni leikreynslu og aldurstakmark er 21 árs. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Hörður Sigurðarson sem kennt hefur á svipuðum námskeiðum hjá leikfélaginu undanfarin ár. Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í senn í 6 skipti og eru tímar sem hér segir: Mán. 30. sept. 18.00 – 21.00 Fim. 3. okt. 18.00 – 21.00 Lau. 5 okt. 10.00 –...

Read More