Author: lensherra

Leiklistarnámskeið hefst 23. janúar

Þann 23. janúar hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Hörður Sigurðarson sem kennt hefur á svipuðum námskeiðum hjá leikfélaginu undanfarin ár. Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í senn í 6 skipti og aldurstakmark er 20 ára. Námskeiðsgjald er 12.000 kr. fyrir utanfélagsmenn en skráðir félagsmenn greiða 3.000 kr. Aldurstakmark er 21 ár. Athugið að skráning í félagið er öllum opin gegn 5.000 kr. félagsgjaldi. Sjá nánar hér. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 23. janúar...

Read More

Þjófar og lík – Aukasýningar

Aukasýningar verða á tvíleiknum Þjófum og líkum hjá leikfélaginu nú í febrúar og mars.  Um er að ræða einþáttungana Betri er þjófur í húsi en snurða á þræði og Lík til sölu eftir Dario Fo. Hægt er að kaupa miða hér.  Nánari upplýsingar um sýninguna eru...

Read More

Könnun – námskeið

Námskeið Jan-Feb 2023 Hvert er þitt mat á námskeiðinu í heild? Mjög gott Gott Í lagi Ábótavant Undirbúningur leiðbeinanda Mjög góður Góður Í lagi Ábótavant Heildarskipulag námskeiðs Mjög gott Gott Í lagi Ábótavant Finnst þér námskeiðið hagnýtt fyrir frekara leiklistarnám eða -starf? Mjög hagnýtt Nokkuð hagnýtt Lítið hagnýtt Ytri aðstæður voru... Góðar Í meðallagi Slæmar Hér geturðu sett inn frekari athugasemdir ef þú vilt If you are human, leave this field blank. Senda inn Start...

Read More