Stuttverkadagskrá og Herbergi 213
Leikfélag Kópavogs boðar samlestur vegna stuttverkadagskrár sem sýnd verður fyrstu vikuna í júní. Samlesturinn verður laugardaginn 17. maí kl. 10.00 í Leikhúsinu Funalind 2. Allir velkomnir. Einnig er boðað til samlestra á haustverkefni félagsins sem er Herbergi 213 eftir Jökul jakobsson, þriðjudaginn 27.maí kl 20 í LK. Allir velkomnir og nýir félagar sérstaklega hvattir til að...
Read More