Author: lensherra

Herbrgi 213 frumsýnt 25. október

Leikfélag Kópavogs frumsýnir Herbergi 213 (eða Pétur mandólín) eftir Jökul Jakobsson laugardaginn 25. október. Rúm fimmtíu ár eru síðan verkið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 1974. Verkið var töluvert sett upp áratuginn þar á eftir en hefur lítið verið sett upp síðan. Verkið er eitt af fyrstu verkum á íslensku leiksviði sem skrifað var fyrir konur. Verkið fjallar um arkitektinn Albert sem kemur til að ganga frá heildarskipulagi í bæ úti á landi. Hann kemur á heimili Péturs, látins skólafélaga síns. Konurnar á heimilinu taka vel á móti honum. Líf færist í húsið, en ekki er allt sem sýnist. Leikstjóri sýningarinnar er Sigrún Tryggvadóttir. Nánari upplýsingar um leiksýninga er að finna...

Read More

Herbergi 213

Leikfélag Kópavogs frumsýnir Herbergi 213 (eða Pétur mandólín) eftir Jökul Jakobsson laugardaginn 25. október. Rúm fimmtíu ár eru síðan verkið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 1974. Verkið var töluvert sett upp áratuginn þar á eftir en hefur lítið verið sett upp síðan. Verkið er eitt af fyrstu verkum á íslensku leiksviði sem skrifað var fyrir konur. Verkið fjallar um arkitektinn Albert sem kemur til að ganga frá heildarskipulagi í bæ úti á landi. Hann kemur á heimili Péturs, látins skólafélaga síns. Konurnar á heimilinu taka vel á móti honum. Líf færist í húsið, en ekki er allt sem sýnist. Persónur...

Read More

Ó mig auman

Leikfélag Kópavogs fagnar vorblíðunni með stuttverkadagskránni Ó mig auman, miðvikudagskvöldið 4. júní. Sýnd verða sex verk eftir höfunda í leikritasmiðju félagsins.Leikritin eru í ýmsum dúr en eiga þó eitt og annað sameiginlegt.Dagskráin hefst kl. 20.30 í Leikhúsinu við Funalind 2 og sýningartími er um klukkustund. Miðasala er á Tix.is. Miðaverð...

Read More

Stuttverkadagskrá og Herbergi 213

Leikfélag Kópavogs boðar samlestur vegna stuttverkadagskrár sem sýnd verður fyrstu vikuna í júní. Samlesturinn verður laugardaginn 17. maí kl. 10.00 í Leikhúsinu Funalind 2. Allir velkomnir. Einnig er boðað til samlestra á haustverkefni félagsins sem er Herbergi 213 eftir Jökul jakobsson, þriðjudaginn 27.maí kl 20 í LK. Allir velkomnir og nýir félagar sérstaklega hvattir til að...

Read More