Author: lensherra

Aukasýningar á Tom, Dick og Harry

Smygl, ólöglegir innflytjendur og sundurlimuð lík. Er það hjálplegt þegar ungt par vill ættleiða barn? Hjónin Tom og Linda eiga von á konu frá ættleiðingarstofunni að spjalla við þau og taka út heimilið. Bræður Tom, þeir Dick og Harry vilja ósköp vel en tekst þó að setja allt í uppnám. Aukasýningar verða á tryllingsfarsanum Tom, Dick og Harry eftir feðgana Ray og Michael Cooney nú í janúar. Sýningar eru 16. 18. 20 og 22. janúar. Ray Cooney hefur verið ókrýndur konungur farsans um áraraðir og leikrit hans þekkja allir. Með vífið í lúkunum, Úti að aka, Beint í æð...

Read More

TDH-miðasala

[qemreport event=2319]  [qemreport event=2333]  [qemreport event=2320]  [qemreport event=2334]  [qemreport event=2335] [qemreport event=2301] [qemreport event=2316] [qemreport event=2317]  [qemreport event=2331]   [qemreport event=2318]  [qemreport event=2332]   ...

Read More

Tom, Dick og Harry

Hjónin Tom og Linda eiga von á konu frá ættleiðingarstofunni að spjalla við þau og taka út heimilið. Bræður Tom, þeir Dick og Harry vilja ósköp vel en tekst þó að setja allt í uppnám. Smygl, ólöglegir innflytjendur og sundurlimuð lík eru ekki beint að hjálpa þegar ungt par vill ættleiða barn. Leikfélag Kópavogs frumsýnir tryllingsfarsann Tom, Dick og Harry eftir feðgana Ray og Michael Cooney í þýðingu Harðar Sigurðarsonar 30. október næstkomandi. Ray Cooney hefur verið ókrýndur konungur farsans um áraraðir og leikrit hans þekkja allir. Með vífið í lúkunum, Úti að aka, Beint í æð og Nei,...

Read More

Tom, Dick & Harry 2018

Smygl, sundurlimuð lík og ólöglegir innflytjendur var ekki beint það sem Tom og Linda sáu fyrir sér, nú þegar von er á konunni frá ættleiðingarstofunni til að taka út aðstæður á heimilinu. Leikfélag Kópavogs frumsýnir tryllingsfarsann Tom, Dick og Harry eftir feðgana Ray og Michael Cooney í þýðingu Harðar Sigurðarsonar.  Tom og Linda gera sér vonir um að ættleiða barn og eiga von á konu frá ættleiðingarstofunni til að taka út aðstæður. Þau vilja auðvitað sýna frú Potter sitt allra besta en yngri bræðrum Tom, þeim Dick og Harry, tekst rækilega að klúðra fyrir þeim málum. Tóbakssmygl, ólöglegir innflytjendur og sundurlimuð lík...

Read More

Leikið í Litháen

Leiklistarhátíð NEATA fór fram í Anyksciai í Litháen fyrr í mánuðinum og var sýningin okkar Svarti kassinn, framlag Íslands. Sýningin hlaut frábærar viðtökur og nú þegar er leikfélagið með opin boð á leiklistarhátíðar í Rússlandi og Litháen.  NEATA eru samtök áhugaleikhússsambanda á Norðurlöndum og Baltnesku ríkjunum og halda samtökin leiklistarhátíð á 2 ára fresti. Ellefu leiksýningar voru á hátíðinni og voru þær eins fjölbreyttar og þær voru margar. Einnig voru umræðufundir um sýningarnar, vinnustofur með hópunum og síðast en ekki síst hátíðaklúbburinn þar sem mikið var skrafað og planað um leiklist og eitthvað var einnig um dans og drukk....

Read More