Author: lensherra

60 ára Stjörnuljósaafmæliskvöld

Stjörnuljósakvöld er árleg innanfélagsskemmtun leikfélagsins, að öllu jöfnu haldin næsta laugardag við 5. janúar, sem er afmælisdagur félagsins. Leikfélagið verður þá reyndar 60 ára og því er lögð sérstök áhersla á að ná til gamalla félaga og hvetja þá til að mæta.  Dagskrá er að mótast en m.a. er ætlunin að sýna búta úr gömlum upptökum af sýningum frá fyrri tíð. Nánar verður sagt frá Stjörnuljósakvöldi...

Read More

Leitin að sumrinu í desember

Barnaleiksýningin Leitin að sumrinu hefur fengið glimrandi viðtökur. Eftir stutt hlé mæta þeir félagar aftur í jólamánuðinum með 2 sýningar; sunnudaginn 18. og miðvikudaginn 28. des. Nokkur ummæli áhorfenda af vefnum: “… við skemmtum okkur konunglega”, “Snilldar leikrit, mæli með þessu.”, “Get ekki annað en mælt með þessari sýningu fyrir börn á öllum aldri”, “Frábær skemmtun, takk fyrir okkur” og þannig heldur það áfram. Miðapantanir eru...

Read More

Þrautirnar þrjár 2016

Þrautirnar þrjár er samsköpunarverkefni á vegum Unglingadeildar leikfélagsins. Hópurinn samanstendur af þátttakendum á tveimur námskeiðum sem verið hafa í gangi síðan í byrjun september 2016. Annarsvegar hjá yngri hóp sem er 11-12  ára og hinsvegar eldri hóp sem í eru 13 ára og eldri. Leiðbeinendur á námskeiðunum og leikstjórar Þrautanna þriggja eru þau Gríma Kristjánsdóttir og Guðmundur L. Þorvaldsson er verkið samið í hópvinnu undir stjórn þeirra.  Fullur salur áhorfenda fagnaði leikhópnum að lokinni sýningu. Á myndinni má sjá leikhópinn og leikstjórana tvo.  Í hópinn vantar Elías Mána...

Read More

Þrautirnar þrjár

Unglingadeild leikfélagsins frumsýndi í gær leikritið Þrautirnar þrjár. Hópurinn samanstendur af þátttakendum á tveimur námskeiðum sem verið hafa í gangi síðan í byrjun september. Annarsvegar hjá yngri hóp sem er 11-12  ára og hinsvegar eldri hóp sem í eru 13 ára og eldri. Leiðbeinendur á námskeiðunum og leikstjórar Þrautanna þriggja eru þau Gríma Kristjánsdóttir og Guðmundur L. Þorvaldsson er verkið samið í hópvinnu undir stjórn þeirra.  Fullur salur áhorfenda fagnaði leikhópnum að lokinni sýningu. Á myndinni má sjá leikhópinn og leikstjórana tvo.  Í hópinn vantar Elías Mána...

Read More

Aðeins ein sýning eftir í nóvember

Óhætt er að segja að barnasýningin okkar Leitin að sumrinu hafi fengið frábærar viðtökur. Áhorfendur, börn jafnt sem fullorðnir hafa keppst við að lýsa ánægju sinni. Nú er þó aðeins ein sýning eftir í þessum mánuði, sun. 20. nóv. Næsta sýning þar á eftir verður síðan 18. desember. Miðaverð er 1.800 kr. en ókeypis er fyrir fullorðna í fylgd með börnum. Miðasalan er...

Read More