Author: lensherra

Ást í meindýrum

Leikdagskráin Ást í meindýrum samanstendur af 5 leikþáttum í flutningi níu leikara undir stjórn þriggja leikstjóra. Þættirnir eru Ást í hraðbanka eftir Bjarna Guðmarsson, Á veröndinni einn bjartan vormorgun eftir Alex Dremann, Bóksalinn eftir Örn Alexandersson, Líflína eftir Douglas Craven og Meindýr eftir Bjarna Guðmarsson. Almennt miðaverð er 1.000 kr. en félagsmenn eiga frímiða eins og venjulega. Miðapantanir sendist í netfangið...

Read More

Vinnudagur og leikárslokagrill

Laugardaginn 20. júní verður leikárinu formlega lokað hjá leikfélaginu með hefðbundnum vinnudegi og grillhátíð. Félagsmönnum er bent á að taka daginn frá. Nánar verður sagt frá vinnudeginum þegar nær...

Read More

Vinnudagur og leikárslokagrill

Laugardaginn 20. júní verður leikárinu formlega lokað hjá leikfélaginu með hefðbundnum vinnudegi og grillhátíð. Félagsmönnum er bent á að taka daginn frá. Nánar verður sagt frá vinnudeginum þegar nær...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn fim. 18. júní kl. 19.30 í Leikhúsinu, Funalind 2. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Flutt verður skýrsla stjórnar fyrir liðið leikár og lagðir fram endurskoðaðir reikningar. Þá mun stjórn skýra frá verkefnum sem fyrir liggja á næsta leikári. Allir velkomnir en aðeins skuldlausir félagsmenn eiga atkvæðisrétt á fundinum. Nánari upplýsingar er hægt að fá á...

Read More

Ást í meindýrum

Leikdagskráin Ást í meindýrum verður frumsýnd fim. 28. maí kl. 20.00. Sýndir verða 5 leikþættir í flutningi 9 leikara undir stjórn þriggja leikstjóra. Þættirnir sem verða fluttir eru Ást í hraðbanka, Á veröndinni einn bjartan vormorgun, Bóksalinn, Líflína og Meindýr. Dagskráin verður aðeins sýnd tvisvar og verður seinni sýningin laugardaginn 30. maí kl. 20.00. Félagsmenn eiga að venju frímiða á sýninguna en almennt verð er 1.000 kr. Miðapantanir sendist í netfangið midasala@kopleik.is. Lesa nánar: Ást í...

Read More