Author: lensherra

Elskhuginn kveður og farsinn heilsar

Sýningum er nú lokið á Elskhuganum eftir Harold Pinter. Frumsýnt var í október og vegna góðrar aðsóknar var bætt við sýningu síðastliðinn þriðjudag. Sýningin hlaut mikið lof þeirra sem sáu, þar á meðal Árna Hjartarsonar sem í umsögn á Leiklistarvefnum sagði Elskhugann sýningu sem “… áhugafólk um leiklist og leikhús ætti ekki að missa af.” Ekki er þó setið auðum höndum í Leikhúsinu því nú eru hafnar æfingar á farsa sem kynntur verður nánar síðar. Stefnt er að frumsýningu í byrjun febrúar og miðað við kátínuna á samlestrum er óhætt að lofa taumlausri skemmtun þegar þar að...

Read More

Unglingadeildin sýnir

Leiklistarnámskeiðum unglingadeildar er nú lokið. Fimmtudaginn 13. nóv. sýndi yngri hópur foreldrum og aðstandendum afrakstur námskeiðs sem var spunaverk er nefndist Hótel Paradís. Sjá má leikhópinn og leiðbeinendur, þau Guðmund L. Þorvaldsson og Helgu Björk Pálsdóttur á myndinni hér til hliðar. Í yngri hópnum eru börn á aldrinum 11-12 ára. Eldri hópur 13-16 ára æfir nú upp leiksýningu sem ætlunin er að frumsýna fimmtudaginn 27....

Read More

Aukasýning á Elskhuganum

Uppselt er á síðustu sýningu, föstudag 7. nóv. á Elskhuganum eftir Harold Pinter sem leikfélagið hefur sýnt undanfarið. Bætt hefur verið við aukasýningu þriðjudaginn 11. nóvember. Viðtökur gesta hafa verið mjög góðar og má m.a. benda á lofsamlega umsögn Árna Hjartarsonar á Leiklistarvefnum en hann segir að Elskhuginn sé “… sýning sem áhugafólk um leiklist og leikhús ætti ekki að missa af.” Miðapantanir eru á midasala@kopleik.is eða í síma 554...

Read More

Aukasýning á Elskhuganum

Uppselt er á síðustu sýningu, föstudag 7. nóv. á Elskhuganum eftir Harold Pinter sem leikfélagið hefur sýnt undanfarið. Bætt hefur verið við aukasýningu þriðjudaginn 11. nóvember. Viðtökur gesta hafa verið mjög góðar og má m.a. benda á lofsamlega umsögn Árna Hjartarsonar á Leiklistarvefnum en hann segir að Elskhuginn sé “… sýning sem áhugafólk um leiklist og leikhús ætti ekki að missa af.” Miðapantanir eru á midasala@kopleik.is eða í síma 554...

Read More

Tvær sýningar eftir á Elskhuganum

Nú eru að eins 2 sýningar eftir á Elskhuganum eftir Harold Pinter. Viðtökur hafa verið mjög góðar og má m.a. benda á lofsamlega umsögn Árna Hjartarsonar á Leiklistarvefnum en henn segir að Elskhuginn sé “… sýning sem áhugafólk um leiklist og leikhús ætti ekki að missa af.” Síðustu sýningar verða fim. 6. og fös. 7. nóv. Nánar...

Read More