Author: lensherra

Átt þú frímiða á Þrjár systur

Við minnum á að aðild að félaginu fylgir 1 frímiði á allar uppsetningar félagsins. Ef þú ert skuldlaus félagsmaður átt þú sem sé frímiða á Þrjár systur. Miðapantanir skal senda á midasala@kopleik.is. Taka fram nafn og sýningu og auðvitað að þú sért félagsmaður. Sýningaplan má finna...

Read More

Átt þú frímiða á Þrjár systur

Við minnum á að aðild að félaginu fylgir 1 frímiði á allar uppsetningar félagsins. Ef þú ert skuldlaus félagsmaður átt þú sem sé frímiða á Þrjár systur. Miðapantanir skal senda á midasala@kopleik.is. Taka fram nafn og sýningu og auðvitað að þú sért félagsmaður. Sýningaplan má finna...

Read More

Fullbókað á nýliðanámskeið

Fullbókað er á námskeið fyrir nýliða sem hefst núna á mánudag 10. feb. og biðlisti hefur myndast. Verið er að skoða möguleika á að hafa annað samskonar námskeið sem mun hefjast í byrjun mars. Áhugasamir geta sent póst á lk@kopleik.is og beðið um að vera á lista. Nánar verður sagt frá aukanámskeiði fljótlega. Lesa má um fyrirkomulag námskeiðsins...

Read More

Góðir dómar um Þrjár systur

Leikfélag Kópavogs frumsýndi Þrjár systur eftir Anton Tsjekhov föstudaginn 31. janúar síðatliðinn. Er þetta viðamesta sýning félagsins frá því það flutti í Leikhúsið við Funalind 2.Viðtökur hafa verið afar góðar og m.a. sagði Lárus Vilhjálmsson eftirfarandi um sýninguna á Leiklistarvefnum: “Sviðsetning verksins á litla sviðinu í Leikhúsi Kópavogs er mjög vel heppnuð. [Rúnar leikstjóri] … heldur um taumana af næmni og með einstökum skilningi á verkinu og getu leikhópsins. Flæði verksins er hnökralaust og persónur, saga og atvik skýrt teiknuð. Leikmynd … og lýsing … fallegt verk þar sem er nostrað er við smáatriði … og búningar (…) ná tísku og tíðaranda aldamótanna (…) afar vel. Tónlist (…) er unaðsleg og sérstaklega vel nýtt í skiptingum og í verkinu í heild.”Lárus klykkir út með því að hvetja ” (…) alla til að fara á þessa æðislegu sýningu sem ég gef hiklaust fjórar stjörnur.” Gagnrýnina má lesa alla á Leiklistarvefnum. Lesa nánar: Góðir dómar um Þrjár...

Read More

Stuttvarpsleikhús

Leikfélag Kópavogs hefur ákveðið að koma á fót stuttvarpsleikhúsi á vef félagsins. Tilgangur Stuttvarpsleikhús Leikfélags Kópavogs er að flytja stutt leikrit eftir höfunda innan Leikfélags Kópavogs. Leikritin mega ekki vera lengri en 10 mínútur í fluttningi. Boðað er til fyrsta samlestrar í stuttvarpleikhúsinu þann 16. febrúar kl. 10 en þá verður lesið leikritið Þrettándakvöld eftir William Shakespeare. Umsjón með stuttvarpsleikhúsinu hefur Örn Alexandersson og geta áhugasamir sent honum tölvupóst. Lesa nánar:...

Read More