Síðustu sýningar á Bingó

Vegna niðurrifs í félagsheimili mun þurfa að stytta sýningartíma sem áætlaður var á Bingó.

Seinustu sýningar verða því:

mánudagur 30. apríl
þriðjudagur 1. maí
miðvikudagur 2. maí

Þetta munu verða allra síðustu sýningar á Bingó og jafnframt seinustu leiksýningar Leikfélags Kópavogs í Hjáleigunni, af því að á fimmtudeginum verður farið í að breyta leikhúsinu okkar í bæjarstjórnarskrifstofur.

0 Slökkt á athugasemdum við Síðustu sýningar á Bingó 631 27 apríl, 2007 Fréttir, Leiksýning apríl 27, 2007

Stiklur úr sýningum