Author: lensherra

Leikhúsið – útleiga

Leikhúsið - útleiga Leikhúsið er falt til útleigu. Sendið inn leigubeiðni og við höfum samband. Leigutaki * Kennitala á reikning * Heimilisfang * Póstnr. * Sveitarfélag * Nafn tengiliðs * Netfang * Sími * Óska eftir: Húsnæði og salur einungis með æfingaljósum Húsnæði og salur með tækjabúnaði Laser skjávarpar Leigja 1 skjávarpa Leigja 2 skjávarpa Hægt að leigja 1 eða 2 laser skjávarpa aukalega. Viðmiðunarleiga pr/varpa er 6.000 kr. á viku. Leigutími Tímalengd * Allur dagurinn 08.00-23.45 Dagleiga (08.00-17.30) Kvöldleiga (17.30-23.45) Tímaleiga Dagsetning * Til dags. * Tími 000102030405060708091011121314151617181920212223 : 0030 Tími 000102030405060708091011121314151617181920212223 : 0030...

Read More

Þjófar og lík eftir Dario Fo

Leikfélag Kópavogs frumsýnir Þjófa og lík, tvo einþáttunga eftir Dario Fo, sunnudaginn 30. október. Nóbelsskáldið Dario Fo þarf vart að kynna enda hafa leikverk hans notið mikillar hylli hérlendis í gegnum tíðina. Spilling valdsins er rauður þráður í mörgum verka Dario Fo. Þau einkennast af bítandi húmor í garð valdhafa, hvort sem það er lögreglan, kaþólska kirkjan eða stjórnmálamenn. Þau eru einnig innblásin af ítalskri leikhúshefð ekki síst Commedia dell’arte. Leikþættirnir eru:   Lík til sölu Leikstjórn: Örn Alexandersson Persónur og leikendur: Sá hífaði – Guðný Sigurðardóttir Faðirinn – Ellen Dögg Sigurjónsdóttir Marco – Þórdís Sigurgeirsdóttir María – Birgitta Björk...

Read More

Stjörnuljósakvöld 2023

Leikfélag Kópavogs heldur árlegt Stjörnuljósakvöld í Leikhúsinu Funalind lau. 7. janúar. Félagsmenn, vinir og velunnarar velkomnir. Húsið opnar kl. 19.30. Þessi árlegi viðburður markar afmæli félagsins sem er 5. janúar en í ár er félagið 76 ára. Stjörnuljósakvöld hefur fallið niður vegna Covvid tvvö ár í röð og sannarlega kominn tími til að bæta úr því.  Dagskrá er óformleg og er gestum velkomið að troða upp með atriði en annars er áherslan á samveru, ást og gleði.  Mætum og gleðjumst saman á nýju...

Read More

Leiklistarnámskeið hefst 23. janúar

Þann 23. janúar hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Hörður Sigurðarson sem kennt hefur á svipuðum námskeiðum hjá leikfélaginu undanfarin ár. Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í senn í 6 skipti og aldurstakmark er 20 ára. Námskeiðsgjald er 12.000 kr. fyrir utanfélagsmenn en skráðir félagsmenn greiða 3.000 kr. Aldurstakmark er 21 ár. Athugið að skráning í félagið er öllum opin gegn 5.000 kr. félagsgjaldi. Sjá nánar hér. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 23. janúar...

Read More