Author: lensherra

Fréttir af húsnæðismálum

Á fundi bæjarráðs Kópavogs þann 21. júní 2007 var eftirfarandi samþykkt gerð: g) Frá bæjarritara, dags. 20/6, kaup á húsnæði vegna Leikfélags Kópavogs. Lagt fram kauptilboð Leikfélags Kópavogs í húsnæði í Funalind. Bæjarráð lítur jákvætt á erindið og felur bæjarritara úrvinnslu...

Read More

Síðustu sýningar á Bingó

Vegna niðurrifs í félagsheimili mun þurfa að stytta sýningartíma sem áætlaður var á Bingó. Seinustu sýningar verða því: mánudagur 30. apríl þriðjudagur 1. maí miðvikudagur 2. maí Þetta munu verða allra síðustu sýningar á Bingó og jafnframt seinustu leiksýningar Leikfélags Kópavogs í Hjáleigunni, af því að á fimmtudeginum verður farið í að breyta leikhúsinu okkar í...

Read More

Bingó frumsýnt 14. apríl

Leikfélag Kópavogs og Leikfélagið Hugleikur sýna leikritið Bingó eftir Hrefnu Friðriksdóttur í leikstjórn Ágústu Skúladóttur Lesa nánar: Bingó frumsýnt 14. apríl Leikfélag Kópavogs og Leikfélagið Hugleikur sýna leikritið Bingó eftir Hrefnu Friðriksdóttur í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Í leikritinu hittast fimm manneskjur reglulega og spila hinn stórskemmtilega leik – Bingó – sem allir þekkja og svo ótalmargir hafa spilað. Þessar fimm manneskjur bregðast við þeim tölum sem bingóstjórinn kallar upp og dreymir um að vinna stóra vinninginn. Skiptir það ekki mestu máli? Hver og einn verður að spila úr því sem honum er rétt – tölurnar vekja ýmsar minningar og við kynnumst persónunum og örlögum þeirra. Komdu og við leikum Bingó fyrir þig! Sýningar eru í Hjáleigunni, Félagsheimili Kópavogs, í Fannborg – hefjast kl. 20:30, nema annað sé tekið fram: Laugard. 14. apríl Frumsýning – uppselt Sunnud. 15. apríl 2. sýning Fimmtud. 19. apríl 3. sýning Laugard. 21. apríl 4. sýning, kl. 23:00 Sunnud. 22. apríl 5. sýning Miðvikud. 25. apríl 6. sýning Mánud. 30. apríl 7. sýning Þriðjud. 1. maí 8. sýning Miðvikud. 2. maí Lokasýning Fimmtud. 3. maí 10. sýning – Aflýst Föstud. 4. maí 11. sýning – Aflýst Laugard. 5. maí 12. sýning – Aflýst Föstud. 11. maí 13. sýning – Aflýst Sunnud. 13. maí 14. sýning – Aflýst Föstud. 18. maí 15. sýning – Aflýst Miðapantanir á hugleikur.is eða í síma 823-9700. Umfjöllun um...

Read More

Frumsýning á Martröð

Unglingadeild Leikfélags Kópavogs frumsýnir leikverkið Martröð fimmtudaginn 22. mars kl. 20. Hægt er að panta miða hér eða í síma 823 9700. Einnig er hægt að senda pöntun beint á midasala@kopleik.is þar sem fram kemur nafn, sími, dagsetning sýningar og fjöldi miða. Verkið er byggt á Draumi á Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Martröð er að miklu leyti unnin og sýnd í spuna. Leikstjórn er í höndum Sigurþórs Alberts...

Read More

Seinasta Sýning á Allt & ekkert

Seinasta sýning á Allt & ekkert er næstkomandi laugardag, 31. mars. Athugið að sýningin byrjar kl. 22:00 Hægt er að panta miða hér eða í síma 8239700. Einnig er hægt að senda pöntun beint á midasala@kopleik.is þar sem fram kemur nafn, sími, dagsetning sýningar og fjöldi...

Read More